Get ég séð stöðuna á pöntuninni minni? Mars 07, 2022 14:47 Uppfærð Allar pantanir innanlands eru sendar með Póstinum. Þú getur fundið sendinganúmerið undir "mitt svæði" á síðunni okkar.